Wednesday, July 6, 2011

sjálfviljug

Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem ég hef fengið tækifæri til að standa upp aftur og halda áfram, væri ég á leiðinni til sólarlanda með börnunum mínum - í allt sumar.
Ég veit alveg að ég kem mér sjálf í þessa stöðu, en það er allt í lagi. Ég geri það sjálfviljug og ég veit að það gerir mig betri og skýrari og skemmtilegri.

No comments:

Post a Comment