Stundum er svo gott að setjast niður og hugsa um lífið sitt. Ég var að velta fyrir mér hvaða fólk væri í sérstökum einkahólfum í hjartanu mínu og mér til mikillar gleði fann ég að það voru þó nokkrir sem ég elska og þyki vænt um þrátt fyrir að vera alls ekki í reglulegu sambandi við. mér finnst ég gæfusöm að eiga góða vini.
No comments:
Post a Comment